hraði, sveigjanleiki og fagleg vinnubrögðLöndunarþjónusta
Kuldaboli býður upp á alhliða þjónustu við frystitogara og fiskiskip. Löndun, geymsla, landamærastöð, tollvörugeymslu, flutningar og tilheyrandi þjónusta þar sem hraði, sveigjanleiki og fagleg vinnubrögð eru höfð að leiðarljósi.
Í Kuldabola er aðstaða fyrir ytra landamæraeftirlit með matvælum á Evrópska efnahagssvæðinu, í samræmi við ákvæði Schengen-samkomulagsins.
Að lokinni löndun er hægt að geyma aflann í frystivöruhóteli Kuldabola eða setja hann beint í gáma til útflutnings. Nálægð löndunar, geymslu og flutningaþjónustu tryggir gæði hráefnisins og hagkvæmni fyrir seljendur jafnt sem kaupendur.

Góð aðstaða
Hröð þjónusta
Frystivöruhótel
Fiskmarkaður Íslands
Búnaður
Vörubretti
Við bjóðum upp á vottuð vörubretti (1 * 1,2 m).

