Frystivöruhótel
Skipaafgreiðsla
Alhliða þjónusta við frystitogara og fiskiskip. Löndun, geymsla, landamærastöð, tollvörugeymslu, flutningar og tilheyrandi þjónusta.
Ísframleiðsla
Ísverksmiðjan afkastar um 70 tonn af núll gráðu plötuís á sólarhring. Kosturinn við þennan ís, er að hann er laus í sér og veitir úrvalskælingu.
Kuldaboli í yfir 20 árFullkomið frystivöruhótel
Kuldaboli í Þorlákshöfn er fullkomið frystivöruhótel sem þjónar matvælaframleiðendum jafnt sem innflytjendum og útflytjendum. Þar er á einum stað afar tæknivædd geymsla fyrir frystar afurðir, skilvirk dreifingarstöð, sérútbúið skoðunarherbergi til gæðaeftirlits vöru og skoðunarstöð.
Kuldaboli stendur fyrir traust, árangur og sveigjanlega þjónustu sem eru áhersluþættir í okkar samskiptum við viðskiptavini og meðal starfsmanna félagsins.


